- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Seinni daginn verður unnið í vinnuhópum í Snæfellsstofu, hinni nýju gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs í Fljótsdal, og farið í vettvangsferð inn í Vatnajökulsþjóðgarð.
Ráðstefnan er öllum opinn og aðgangur ókeypis fyrir utan kostnað við mat og rútu.
Í tengslum við ráðstefnuna og í framhaldi af henni verður haldin vinnustofa um LAC (Limit of Acceptable Change) aðferðafræðina, þar sem dr. Stephen McCool verður aðalleiðbeinandinn og málstofa um hnattrænar áskoranir í umhverfismálum og hlutverk þjóðgarða, undir stjórn Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfissérfræðings.
Dagskrá málþingsins:
13:00 - 13:15 Setning
13:15 - 14:25 Building Protected Area Stewardship in an Era of Complexity and Messiness,
Stephen McCool, Professor Emeritus, Department of Society and Conservation. The University of Montana.
14:25 - 14:50 Náttúruverðmæti, á friðlýstum svæðum,
Snorri Baldursson, þjóðgarðsvörður á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.
14:50 - 15:15 Þróun þjóðgarða Íslands - Störf og starfsemi,
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, sérfræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands og fyrrverandi þjóðgarðsvörður.
15:15 - 15:40 Kaffi
15:40 - 16:05 Ferðamennska á friðlýstum svæðum,
Rannveig Ólafsdóttir, dósent við Líf- og umhver svísindadeild HÍ og sérfr. við Rannsóknamiðstöð ferðamála.
16:05 - 16:30 Stefnumótun og þróun á ferðavörum á friðlýstum svæðum,
Edward H Huijbens, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála.
16:30 - 16:55 Menntun í þjóðgarðafræðum - mismunandi nálganir og þarfir,
Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands.
16:55 - 17:45 Umræður / Samantekt
Nánari upplýsingar og skráning www.rannsóknatorg.is