Fréttir

Austurför fékk góðan styrk

Ferðaþjónustufyrirtækið Austurför hlaut fyrir skömmu styrk úr Tækniþróunarsjóði til að markaðssetja vefinn traveleast.is. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir markmiðið að byggja upp öfluga ferðaskrifstofu sem auglýst geti ...
Lesa

PMT foreldranámskeið á Egilsstöðum

Námskeiðið er fyrir foreldra sem vilja stuðla að jákvæðri hegðun barna sinna og draga úr hegðunarvanda. Um er að ræða átta vikna hópnámskeið þar sem 10 til 12 foreldrar fá ráðgjöf frá PMT ráðgjafa einu sinni í viku og ...
Lesa

Ekki vera ósýnileg í myrkrinu

Nú þegar myrkrið er svo svart á morgnana, þegar fólk er á leið til vinnu eða skóla, er það hvatt til að setja á sig endurskinsmerki eða klæða sig í endurskinsvesti. Skyggni er afleitt og ökumenn sjá ekki að einhver bíður e...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

189. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. janúar 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versv...
Lesa

Réttindagæslumaður á ferð um Austurland 13.-17. janúar

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Austurlandi verður með viðtöl á eftirtöldum stöðum vikuna 13.-17. janúar ef færð og veður leyfa: Vopnafirði og Egilsstöðum mánudaginn 13. janúar. Borgarfirði, Seyðisfirði og Egilsst
Lesa

Warén Music gefur út skemmtilega fjölskylduplötu

Warén Music sendi frá sér fyrir jól plötuna „Ekki bara fyrir börn". Diskurinn hefur að geyma ellefu amerísk þjóðlög með nýjum íslenskum textum. Diskurinn er hugarfóstur Halldórs Warén og Charles Ross og fengu þeir vini og ætt...
Lesa

Breytingar á leiðarkerfi Strætó

Nokkrar breytingar voru gerðar á vetraráætlun Strætó fyrir Norður- og Norðausturland þann 5. janúar 2014. Leið 78 ekur nú korteri síðar frá Akureyri en áður, en með því er komið til móts við óskir háskólafólks. Þá eku...
Lesa

Íbúar Fljótsdalshéraðs athugið!

Hreinsun jólatrjáa hefst mánudaginn 13. janúar kl. 08.00. Fyrir þann tíma þurfa þeir íbúar sem vilja láta fjarlægja sín jólatré að vera búnir að setja trén út á lóðamörk við götu. Að öðrum kosti verður hver og einn a...
Lesa

Danskur danshópur með vinnustofu í Sláturhúsinu

Danskur danshópur, Hello Earth, kemur til Egilsstaða í dag, þriðjudag, og vinnur hér næstu þrjár vikur.  Hópurinn kemur hingað á vegum Wilderness dance (Dans í óbyggðum) en það er alþjóðlegt samstarf sem Menningarmiðstö
Lesa

Eysteinn Bjarni íþróttamaður Hattar 2013

Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar var haldinn á hefðbundinn hátt í gær með kyndlagöngu, brennu og flugeldasýningu ásamt því að íþróttamenn Hattar voru heiðraðir. Davíð Þór Sigurðarson, formaður Hattar, setti at...
Lesa