02.07.2014
kl. 10:29
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar 01.07 sl. var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir að sumarleyfi bæjarstjórnar hefjist að afloknum fundi hennar 1. júlí og að fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir su...
Lesa
01.07.2014
kl. 16:51
Óðinn Gunnar Óðinsson
Hið árlega Urriðavatnssund á Héraði fer fram laugardaginn 26. júlí. Syntar eru þrjár vegalengdir, 400 metrar, 1250 metrar og 2500 metrar. Skráning til þátttöku er þegar hafin og lýkur 23. júlí. Nánari upplýsingar er hægt að f...
Lesa
01.07.2014
kl. 10:54
Jóhanna Hafliðadóttir
Austurbrú vinnur nú að rannsóknarverkefni sem ber heitið Þar sem eyjahjartað slær.
Verkefninu er ætlað meðal annars að kanna viðhorf og tengsl brottfluttra austfirðinga til svæðisins. Markhópurinn er fólk á aldrinum 15-...
Lesa