Heima er þar sem eyjahjartað slær

Austurbrú  vinnur nú að rannsóknarverkefni sem ber heitið Þar sem eyjahjartað slær.

Verkefninu er ætlað meðal annars að kanna viðhorf og tengsl brottfluttra austfirðinga til svæðisins. Markhópurinn er fólk á aldrinum 15-40 ára.

Skorað er á þá sem tilheyra þessum hópi að gefa sér 5-10 mínútur til að svara könnun sem finna má hér https://www.surveymonkey.com/s/7VXLST5

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér: http://www.austurbru.is/is/frettir/-heima-er-thar-sem-eyjahjartad-slaer-