- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028
- Kröflulína 3 frá Kröflu austur í Fljótsdal.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 14.07.2014 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 ásamt umhverfisskýrslu. Tillagan var auglýst frá 13. mars 2014 til 25. apríl 2014. Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulags- og byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Fljótsdalshéraðs.