Höttur fær nýja búninga

Íþróttafélagið Höttur og JAKO sýna nýja Hattargalla í Hettunni, laugardaginn 7. maí frá klukkan 11 til 17. Allir Hattarfélagar eru hvattir til að mæta á kynninguna og máta nýju búningana.