Ráðstefna um fiskeldi eða bleikjueldi verður haldin á Hótel Héraði föstudaginn 20. maí og hefst klukkan 13. Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélag Austurlands standa fyrir ráðstefnunni.
Fyrirlesarar eru Ólafur Sigurðsson, Hólum, Jón Árnason, Matís, Hlífar Karlsson, framkvæmdastjóri Rifóss í Kelduhverfi og Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum. Gunnar Þór Sigbjörnsson, formaður atvinnumálanefndar stýrir ráðstefnunni og Björn Ingimarsson bæjarstjóri pallborðsumræðum.
Áætluð ráðstefnuslit eru klukkan 18.30.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.