Fréttir

Vinabæjarheimsókn frá Færeyjum

62 manna hópur frá Runavík kemur í heimsókn til Egilsstaða í dag, miðvikudaginn 4. maí. Hópurinn samanstendur af fötluðu fólki og starfsfólki þeim til aðstoðar. Nokkrir úr hópnum ætla í heimsóknir í Stólp...
Lesa

Egilsstaðaskóli stóð sig vel í Skólahreysti

Egilsstaðaskóli náði glæsilegum árangri í úrslitum í Skólahreysti í Reykjavík og hafnaði í 5. sæti, sem er besti árangur skólans til þessa. Keppendur Egilsstaðaskóla voru Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erla Gunnlaugsdóttir,  A...
Lesa