62 manna hópur frá Runavík kemur í heimsókn til Egilsstaða í dag, miðvikudaginn 4. maí. Hópurinn samanstendur af fötluðu fólki og starfsfólki þeim til aðstoðar. Nokkrir úr hópnum ætla í heimsóknir í Stólpa og einnig í sambýlið að Bláargeerði.
Boccia leikur verður í íþróttahúsinu í Fellabæ fyrir gestina, sem fá þar tækifæri til að glíma við heimamenn, áður en haldið verður í Hlymsdali þar sem tekið verður á móti hópnum með veitingum, söng og öðru því sem glatt getur hugann.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.