Egilsstaðaskóli náði glæsilegum árangri í úrslitum í Skólahreysti í Reykjavík og hafnaði í 5. sæti, sem er besti árangur skólans til þessa.
Keppendur Egilsstaðaskóla voru Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erla Gunnlaugsdóttir, Andrés Kristleifsson og Stefán Birgisson.
Hópur skólakrakka fylgdi keppendum suður og studdi þá dyggilega eins og meðal annars sjá má á forsíðu Fréttablaðisins 29. apríl.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.