Fréttir

Vefsíða opnuð og fyrirlestrar um sauðkindina

Á síðustu árum hefur talsverð samvinna verið milli listamanna sem og fólks í menningar- og ferðaþjónustugeirunum á Austurlandi, í Vesterålen í Norður-Noregi og í Donegal-sýslu á Írlandi. Ein af afurðum þessarar samvinnu er he...
Lesa

Bangsadagur á Hádegishöfða

Í lok síðasta mánaðar var bangsadagur haldinn á Hádegishöfða, í tilefni af  Alþjóðlega bangsadeginum  sem haldinn er þann dag ár hvert. Þessi dagur varð fyrir valinu af bangsavinum vegna þess að þetta er afmælisdagur Theodo...
Lesa

Ungmennaráð tekið til starfa

Í síðasta mánuði tóku nýir fulltrúar í ungmennaráði Fljótsdalshéraðs til starfa, þegar fyrsti fundur ráðsins var haldinn þennan veturinn. En í ráðið er skipað árlega. Í ráðinu sitja tíu einstaklingar sem koma úr 9. eð...
Lesa

700IS auglýsir eftir myndum

700IS Hreindýraland – alþjóðleg tilraunakvikmynda- og videóhátíð á Austurlandi, hefur auglýst eftir myndum til þátttöku í hátíðnni sem fram fer á Egilsstöðum í mars 2010. Tekið verður við myndum til umsóknar frá 4. nóve...
Lesa

Bæjarstjórn vill vegagerð og flugvöll

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, 4. nóvember, var samþykkt að óska eftir viðræðum við samgönguyfirvöld um að Fljótsdalshérað taki að sér rekstur Vegagerðar ríkisins á Austurlandi og Egilsstaðaflugvallar. M...
Lesa