Fréttir

Atvinnusýningin undirbúin

Undirbúningur atvinnulífssýningar, sem fram fer dagana 18. og 19. ágúst í Egilsstaðaskóla, er að komast á fullt skrið. Alls hafa rúmlega 60 fyrirtæki og stofnanir staðfest þátttöku á sýningunni en gera má ráð fyrir að þeim ...
Lesa

Tilboðsfrestur framlengdur

Vegna þess hve áður auglýstur tilboðstími var knappur og auk þess á almennum sumarleyfistíma starfsfólks sveitarfélagsins og hjá bjóðendum, hefur verið ákveðið að framlengja tilboðsfrest vegna tölvukerfa Fljótsdalshéraðs (
Lesa

Fjölbreytt sumardagskrá í Vatnajökulsþjóðgarði

Nóg er um að vera á austursvæði þjóðgarðsins í sumar. Í Snæfellsstofu eru daglegar barnastundir kl. 14 fyrir káta krakka á aldrinum 6-12 ára. Á meðan geta mamma og pabbi grúskað í sýningu og bókum, gætt sér á vistvænu kaf...
Lesa

Kjuregej og feðgar og mæðgin í Sláturhúsinu

Eins og oft áður er margt um að vera í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Fimmtudaginn 5. júlí kl. 20.00 heldur Kjuregej og hljómsveit þar tónleika. Flutt verða lög af geisladiskinum Lævirkinn sem nýlega kom út. En diskurinn hefur feng...
Lesa

Sumarhátíð UÍA um helgina

Sumarhátíð UÍA verður haldin á Egilsstöðum um helgina, 6. – 8. júlí.  Hátíðin, sem haldin hefur hvert sumar frá árinu 1975, er stærsta einstaka verkefni sambandsins ár hvert.  Að vanda eru frjálsíþróttir fyrirferðamestar ...
Lesa

Krummaljóð á veggjum

Krummi hefur sett mark sitt á líf margra íbúa Fljótsdalshéraðs í vetur og vor. Eftir áramótin komu saman í leikskólanum Tjarnarlandi fólk úr ýmsum áttum og vann saman að krummmaverkefnum í fjölbreyttum smiðjum. Þeir sem tóku ...
Lesa