Störf í boði hjá sveitarfélaginu

Sveitarfélagið hefur auglýsir laus til umsóknar ýmis sumarstörf. Leitað er að starfsfólki til að vinna á íþróttavöllum sveitarfélagsins, til að sjá um slátt, stígagerð, ýmsa tiltekt og garðavinnu. Þá er leitað að leiðbeinendum á skáknámskeið og fyrir listahópa Vinnuskólans. Ennig einnig vantar afleysingu á bæjarskrifstofuna og loks er boðið upp á spennandi sumarstarf í Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs.

Nánari upplýsingar má sjá undir Störf í boði á vef Fljótsdalshéraðs.

Fljótsdalshérað er líka á Facebook - www.facebook.com/egilsstadir.is.