Verið er að setja upp árlegan bókamarkað Félags íslenskra bókaútgefanda á Egilsstöðum. Markaðurinn verður opnaður á miðvikudag klukkan 11.
30 bretti af bókum komu frá Akureyri og von er á viðbót frá Reykjavík. Fjöldi fólks vann um helgina við að taka bækur upp úr kössum og raða þeim upp og er myndin frá því verkefni.
Bókamarkaðurinn verður opinn frá 11 til 18 alla daga frá 18. apríl til og með 29. apríl að Fagradalsbraut 25.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.