Á fundi byggingarnefndar um hjúkrunarheimili á Egilsstöðum þann 9. apríl 2013 voru kynnt tilboð í húsbyggingu (HJE-02) og lóðarfrágang (HJE-03). 19 aðilar höfðu tekið útboðsgögn, fjórir skiluðu inn tilboðum.
Tilboðin, ásamt frávikstilboðum, hafa verið send hönnuðum til yfirferðar og er lögð áhersla á að þeirri vinnu verði hraðað eins og frekast er unnt svo að taka megi ákvörðun um framhald málsins.
Tilboðin eru eftirfarandi:
Verk: HJE-02
Tilboðsgjafi | Kr | % |
VHE ehf. | 1.297.024.508,- | 116,92 |
Jáverk ehf. | 1.422.125.683,- | 128,20 |
Kostnaðaráætlun | 1.109.294.180,- | 100,00 |
Verk: HJE-03
Tilboðsgjafi | Kr | % |
Grásteinn ehf. | 76.607.571,- | 79,63 |
Gæðaverk hf. | 89.479.080,- | 93,00 |
Kostnaðaráætlun | 96.204.680,- | 100,00 |
Athygli er vakin á því að ofangreindar fjárhæðir hljóta staðfestingu eftir yfirferð hönnuða.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.