Bæjarstjórn í beinni mánudaginn 15. apríl

175. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, mánudaginn 15. apríl 2013 og hefst kl. 12:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa sem hægra megin á heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 201304028 - Kjörskrá Alþingiskosninga 27.apríl 2013

2. 201302002 - Fundir bæjarstjórnar 2013

3. 201204131 - Leyfi bæjarfulltrúa