Þriðjudaginn 17. mars fór fram skákmót grunnskólanna á Héraði og fór mótið fram í Nýung. Alls tóku 74 nemendur þátt í mótinu. Grunnskólameistari Fljótsdalshéraðs 2009 varð Nökkvi Jarl Ókarssson í Fellaskóla. Efstu sætin eftir bekkjum skipuðust annars þannig:
1.-4. bekkur:
Stúlkur: 1. sæti: Ása Þorsteinsdóttir, 4.b Eg. 2. sæti: Kristín Rún Ólafsdóttir, 2.b Fell og 3. sæti: Jóhanna Malen Skúladóttir, 4.b Hall
Drengir: 1. sæti: Hjálmar Óli Jóhannsson, 3.b Hall. 2. sæti: Björgvin Ægir Elisson, 3. sæti: Gabríel Arnarson, 3.b Eg.
5.-7.bekkur:
Stúlkur: 1. sæti: Emma Líf Jónsdóttir, 7.b Hall. 2. sæti: Ársól Eva Birgisdóttir 5.b Fell., 3.sæti: Eydís Jóhannsdóttir 5.b Hall.
Drengir: 1. sæti: Jónas Bragi Hallgrímsson, 6.b Hall. 2. sæti: Bjarki Örn Fannarsson 6.b Hall. og 3. sæti: Ingvar Þorsteinsson 7.b Eg.
8.-10. bekkur:
Stúlkur: 1. sæti: Signý Ingólfsdóttir 9.b Fell, 2. sæti: Anna Katrín Harðardóttir 8.b Hall. og 3. sæti: Izabela Wojtaz, 10.b Hall.
Drengir: 1. sæti: Nökkvi Jarl Óskarsson, 8.b Fell. 2. sæti: Jóhann Heiðberg Gunnarsson, 9.b Eg. og 3. sæti: Viktor Víðisson 9.b Eg.