13.06.2012
kl. 10:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Héraðsbúar eru hvattir til að skoða tillögurnar sjö af hönnun hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum sem eru til sýnis í Hlymsdölum til og með 17. júní.
Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá verðlaunatillögu Hornsteina arkitekta...
Lesa
12.06.2012
kl. 20:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri sviðslista hjá Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og hefur hún störf 1. ágúst. Sígríður Lára hefur undanfarin ár stundað doktorsnám við Háskóla Íslands
Lesa
12.06.2012
kl. 13:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs verður starfræktur frá 4. júní til 17. ágúst. Á þeim tíma stendur eldri borgurum og öryrkjum til boða að fá sláttuþjónustu hjá Vinnuskólanum, einn sláttur er frír en fyrir aðra slætti þarf ...
Lesa
08.06.2012
kl. 20:48
Jóhanna Hafliðadóttir
Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs leitaði til íbúa sveitarfélagsins um tillögur að nafni á sameinaðan leikskóla en heitin Tjarnarland og Skógarland verða áfram notuð um starfsstöðvarnar tvær.
Nafnið Tjarnarskógur varð fyrir va...
Lesa
08.06.2012
kl. 20:04
Jóhanna Hafliðadóttir
Eins og kunnug er hefst gjaldtaka í strætó í þéttbýlinu á Fljótsdalshéraði mánudaginn 11. júní. Hægt verður að kaupa bæði kort með stökum miðum og einnig mánaðarkort og kort sem gilda í lengri tíma.
Kortin er hægt að ...
Lesa
08.06.2012
kl. 12:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi umhverfis- og héraðsnefndar og bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs hafa að undanförnu verið rædd málefni sem tengjast utanvegaakstri, í framhaldi af fréttaflutningi Morgunblaðsins um utanvegaakstur á hálendinu norðan Vatnajö...
Lesa
07.06.2012
kl. 10:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshéraði og Fljótsdalshrepp voru í vikunni afhent hlutabréf gegn framlagi sveitarfélaganna til Sláturfélags Austurlands, sem hefur með höndum rekstur Kjötvinnslunnar Snæfells á Egilsstöðum. Með hlutafjáraukningunni vilja...
Lesa
05.06.2012
kl. 11:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Að mati dómnefndar varð tillaga Hornsteina arkitekta ehf / Eflu hf hlutskörpust í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum.
Í öðru sæti varð tillaga TARK Teiknistofu ehf / Verkfræðistofunnar Ferils / Verkhönnunar ehf ...
Lesa
04.06.2012
kl. 09:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Ester Sif Björnsdóttir hefur hlotið inngöngu á listdansbraut Danslistarskóla JSB eftir erftt inntökupróf sem fór fram í Reykjavík. Þar dansaði Ester fyrir framan dómnefnd og kepptu þar tæplega 50 dansarar um helmingi færri pláss....
Lesa
02.06.2012
kl. 10:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Frá og með 11. júní 2012 verður hafin gjaldtaka fyrir almenningssamgöngur innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði.
Frá og með mánudeginum 11. júní gilda miðar og mánaðarkort í almenningssamgöngur á Fljótsdalshéraði einnig ...
Lesa