Fundarstjóri á málþinginu verður Þóroddur Helgason fræðslustjóri Fjarðabyggðar en framsögur flytja:
Ingunn Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri MMF - miðstöðvar sviðslista á Austurlandi
Elfar Logi Hannesson leikari og leikhússtjóri Kómedíuleikhússins á Ísafirði
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir bókmenntafræðingur og leikskáld
Magnús J. Magnússon, áhugaleikari og varamaður í stjórn BÍL - Unglingar og leiklistin
Ragnheiður Skúladóttir, deildarforseti leiklistar- og dansdeildar Listaháskóla Íslands
Vilhjálmur Hjálmarsson, mastersnemi í menningarstjórnun í Háskólanum á Bifröst
Konfektmoli - Brot úr Gaggað í grjótinu, Elfar Logi Hannesson
Hægt verður að kaupa léttan kvöldverð á kr. 1.000 meðan á þinginu stendur.
Eftir framsögurnar fara fram umræður þar sem m.a. verður fjallað um eftirfarandi: Sameiginlegur heilaspuni:
Staða Menningarmiðstöðar Fljótsdalshéraðs - miðstöðvar sviðslista á Austurlandi, tilgangur og framtíð
Sviðslistahús á Austurlandi - ríki, sveitarfélög og einstaklingar sbr. HOF.
Leiklistar- og danskennsla í grunnskólum á Austurlandi - Þjóðleikur
Dans, menningararfurinn og nútímadansinn
Tenging sviðslista og menningartengdrar ferðaþjónustu-atvinnumöguleikar?
Gert er ráð fyrir að málþinginu ljúki kl. 21.00.
Allir áhugasamir um sviðslistir og annað menningarstarf, þ.m.t. sveitarstjórnarfólk á Austurlandi, eru hvattir til að taka þátt í málþinginu.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.