17.08.2007
kl. 09:14
Í dag, föstudaginn 17. ágúst, hefst Ormsteiti Héraðshátíð með vanabundinni Hverfahátíð og Hverfaleikum. Íbúar sinna hverfa koma saman og borða og skemmta sér og þramma síðan í skrúðgöngum á Vilhjálmsvöll þar sem hát
Lesa
16.08.2007
kl. 16:58
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum 17.-19. ágúst. Gestgjafi fundarins er Skógræktarfélag Austurlands. Á aðalfundinn mæta fulltrúar skógræktarfélaganna eða rúmlega 200 manns.
Lesa
16.08.2007
kl. 11:12
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, 15. ágúst, var samþykkt ályktun um byggðamál. Ályktunin kemur fram vegna þeirrar umræðu sem á sér stað um byggðamál og hugsanlegar aðgerðir ríkisvaldsins vegna niðurskurðar ...
Lesa
15.08.2007
kl. 13:35
Í dag kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér til hægri á forsíð...
Lesa
14.08.2007
kl. 09:55
Nú nálgast sá tími þegar áhugafólk um berjatínslu ver hluta frítíma síns með berjatínur og fötur. Berjaspretta virðist sérlega góð víða á Fljótsdalshéraði þetta sumarið og má víða finna dökkar þúfur af bæði blábe...
Lesa
10.08.2007
kl. 09:44
Nú er aðeins vika þar til Ormsteitið verður sett á Vilhjálmsvelli með pompi og prakt. Dagskrá hátíðarinnar er komin í heild sinni inn á vefsíðuna ormsteiti.is og þá verður Ormsteitisblaði dreift í öll hús á Austurlandi í d...
Lesa
09.08.2007
kl. 12:38
Á Egilsstöðum er unnið að því að byggja upp athvarf fyrir fólk með geðraskanir og geðfötlun. Athvarfið hefur hlotið nafnið Kompan í höfuðið á húsnæðinu sem lagt verður undir starfsemina. Við þróun og mótun þjónustunn...
Lesa
27.07.2007
kl. 17:25
Hróður vídeó- og kvikmyndahátíðinnar 700IS Hreindýraland vex óðum. En verk frá sýningunni í vor verða sýnd í þremur löndum á næstunni auk þess sem Kristínu Scheving, forstöðumanni hátíðarinnar, hefur verið boðið að h...
Lesa
24.07.2007
kl. 12:44
Eins og undanfarin ár verða veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og garða á Ormsteitinu. Í tilefni 60 ára afmælis þéttbýlis við Lagarfljótið verða þó veittar viðurkenningar fyrir fleiri flokka en áður.
Lesa
17.07.2007
kl. 22:48
Menningarnefnd Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að tilnefna bæjarlistamann fyrir sveitarfélagið og fylgir þeirri tilnefningu styrkur að upphæð kr. 800.000.
Lesa