Fréttir

Ormsteitið hefst í dag

Í dag, föstudaginn 17. ágúst, hefst Ormsteiti Héraðshátíð með vanabundinni Hverfahátíð og Hverfaleikum.  Íbúar sinna hverfa koma saman og borða og skemmta sér og þramma síðan í skrúðgöngum á Vilhjálmsvöll þar sem hát
Lesa

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands á Egilsstöðum

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum 17.-19. ágúst. Gestgjafi fundarins er Skógræktarfélag Austurlands. Á aðalfundinn mæta fulltrúar skógræktarfélaganna eða rúmlega 200 manns.
Lesa

Bæjarstjórn ályktar um byggðamál

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, 15. ágúst, var samþykkt ályktun um byggðamál. Ályktunin kemur fram vegna þeirrar umræðu sem á sér stað um byggðamál og hugsanlegar aðgerðir ríkisvaldsins vegna niðurskurðar ...
Lesa

Bæjarstjórnarfundur í beinni í dag

Í dag kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til hægri á forsíð...
Lesa

Gott berjasumar

Nú nálgast sá tími þegar áhugafólk um berjatínslu ver hluta frítíma síns með berjatínur og fötur. Berjaspretta virðist sérlega góð víða á Fljótsdalshéraði þetta sumarið og má víða finna dökkar þúfur af bæði blábe...
Lesa

Styttist óðum í Ormsteitið

Nú er aðeins vika þar til Ormsteitið verður sett á Vilhjálmsvelli með pompi og prakt. Dagskrá hátíðarinnar er komin í heild sinni inn á vefsíðuna ormsteiti.is og þá verður Ormsteitisblaði dreift í öll hús á Austurlandi í d...
Lesa

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir í Kompunni á Egilsstöðum

Á Egilsstöðum er unnið að því að byggja upp athvarf fyrir fólk með geðraskanir og geðfötlun. Athvarfið hefur hlotið nafnið Kompan í höfuðið á húsnæðinu sem lagt verður undir starfsemina. Við þróun og mótun þjónustunn...
Lesa

Hreindýraland 700IS á ferðalagi erlendis

Hróður vídeó- og kvikmyndahátíðinnar 700IS Hreindýraland vex óðum. En verk frá sýningunni í vor verða sýnd í þremur löndum á næstunni auk þess sem Kristínu Scheving, forstöðumanni hátíðarinnar, hefur verið boðið að h...
Lesa

Garðar og lóðir verðlaunaðar á Ormsteiti

Eins og undanfarin ár verða veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og garða á Ormsteitinu. Í tilefni 60 ára afmælis þéttbýlis við Lagarfljótið verða þó veittar viðurkenningar fyrir fleiri flokka en áður.
Lesa

Bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs

Menningarnefnd Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að tilnefna bæjarlistamann fyrir sveitarfélagið og fylgir þeirri tilnefningu styrkur að upphæð kr. 800.000.
Lesa