Fréttir

Vatni hleypt úr Hálslóni

Fyrirhugað er að hleypa vatni úr Hálslóni 3. júlí n.k., klukkan 10.00. Þetta er gert vegna þess að Hálslón fyllist fyrr en æskilegt þykir og því gert í öryggisskyni til að halda fyllingarhraðanum niðri.
Lesa

Jasshátíðin og Alcoa gera samning

Í fyrradag, 26. júní, var undirritaður samningur milli Jasshátíðar Egilsstaða á Austurlandi og Alcoa – Fjarðaáls um stuðning þess síðarnefnda við jasshátíðina. Samningurinn er til þriggja ára.
Lesa

Styttist í jasshátíðina

Nú styttist óðum í tuttugustu Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi.  En hátíðin mun fara fram dagana 27. – 30. júní.  Í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar verður dagsskrá hennar glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Lesa

Lautarferð í Tjarnargarðinn

Á Jónsmessu, sunnudaginn 24. júní, stendur Gallerí Bláskjár og Te og kaffi, í samstarfi við Fljótsdalshérað, fyrir lautarferð í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á milli klukkan 18 og 20.
Lesa

Starfsári grunnskólanna að ljúka

Skólaslitum er nú lokið í öllum skólum sveitarfélagsins og nemendur hafa tekið til við leik eða störf á öðrum vettvangi þar til skólarnir kalla aftur í lok sumars.
Lesa

Áfram frítt í strætó

Sumaráætlun almenningssamganga á Fljótsdalshéraði tók gildi frá og með 1. júní 2007. Í júní, júlí og ágúst verða farnar níu ferðir á dag milli Egilsstaða og Fellabæjar. Fyrsta ferð frá Fellabæ hefst kl. 7.35 en síðustu...
Lesa

Græn sérstaða er auðlind

Um tuttugu manns mættu á kaffihúsafund um umhverfismál sem haldinn var þriðjudaginn 5. júní.  Fyrir fundinum stóð starfshópur um Staðardagskrá 21 fyrir Fljótsdalshérað og var tilgangur hans að fá fram ábendingar og hugmyndir um...
Lesa

Veðurspá fyrir Fljótsdalshérað

 Á heimasíðu Fljótsdalshéraðs má nú skoða veðurspá sem sérstaklega á við sveitarfélagið. Um er að ræða veðurspá sem gerð er fyrir Egilsstaðaflugvöll sem nær til næstu fimm daga. Auk þess má á forsíðu heimsíðunna...
Lesa

Rýmingaræfing á áhrifasvæði Jökulsár á Dal

Rýmingaræfing verður haldin á morgun, laugardaginn 9. júní, á áhrifasvæði Jökulsár á Dal, en hún er lokahnykkurinn á gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði Hálslóns. 
Lesa

Aðgerðaáætlun um hreyfingu og gott mataræði

Eins og víða hefur komið fram tekur Fljótsdalshérað virkan þátt í verkefninu “Allt hefur áhrif – einkum við sjálf” sem hefur það markmið að bæta lífshætti barna og fjölskyldna þeirra með áherslu á hreyfingu og góða næ...
Lesa