Veðurspá fyrir Fljótsdalshérað

 Á heimasíðu Fljótsdalshéraðs má nú skoða veðurspá sem sérstaklega á við sveitarfélagið. Um er að ræða veðurspá sem gerð er fyrir Egilsstaðaflugvöll sem nær til næstu fimm daga. Auk þess má á forsíðu heimsíðunnar fyljast með veðrinu hverju sinni.