Fréttir

Ormsteitið fær eigin heimasíðu

Nú er einn mánuður í að Ormsteiti, 10 daga veisla á Héraði hefjist. Af því tilefni verður á morgun opnuð heimasíða Ormsteitis með veffangið www.ormsteiti.is þar sem verður að finna helstu upplýsingar um þessa fjölbreyttu há...
Lesa

Selskógur fegraður

Nú stendur yfir grisjun meðfram skógarstígum í Selskógi.  Það er fyrirtækið Skógráð ehf sem annast skógarhöggið auk liðsmanna vinnuskólans á Fljótsdalshéraði sem draga bolina að vegi.
Lesa

Vinna við aðalskipulagið á fullu

Nú í sumar heldur vinnan við gerð aðalskipulags Fljótsdalshéraðs áfram og snýst að mestu um upplýsingaöflun og fyrstu tillögur að stefnumótun, þar sem byggt er m.a. á samþykktri Stefnu Fljótsdalshéraðs.
Lesa

Byggt við leikskólann Hádegishöfða

Bæjarstjórn samþykkti á  fundi sínum þann 6. júní sl. tillögu fræðslunefndar um viðbyggingu við leikskólann Hádegishöfða í Fellabæ. Í tillögu nefndarinnar er gert ráð fyrir að byggja tvær deildir við skólann.
Lesa

Fljótsdalshérað vátryggir hjá Sjóvá

Í dag var annars vegar undirritaður vátryggingasamningur milli Fljótsdalshéraðs og Sjóvá og hins vegar samstarfssamningur um forvarnir á milli Fljótsdalshéraðs og Sjóvá Forvarnahúss. Samningarnir eru gerðir í kjölfar útboðs þa...
Lesa

Lopi og hreindýraleður í Gallerí Bláskjá

Í dag, fimmtudaginn 5. júlí, kl. 17.00, opnar Hólmfríður Ófeigsdóttir sýningu í Gallerí Bláskjá á Egilsstöðum. Hólmfríður sýnir prjónuð vesti, sjöl og handstúkur úr hreindýraleðri sem hún hefur hannað sjálf. Hér er e...
Lesa

Norrænir myndlistarkennarar á Eiðum

Dagana 3.-7. júlí munu 90 norrænir myndlistarkennarar í grunn- og framhaldsskólum verða á námskeiði sem haldið er á Eiðum. Þema námskeiðsins er tengsl myndlistar og náttúru.
Lesa

Myndlistarsýning og námskeið

Voyager, sjö manna hópur mastersnema frá Winchester School of Art í Englandi stendur fyrir námskeiði og myndlistarsýningu á Egilsstöðum og Borgarfirði eystra í næstu viku. Meðal sjömenninganna er Íris Lind Sævarsdóttir frá Egils...
Lesa

Sumardagskrá Minjasafns Austurlands

Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum býður að venju upp á fjölbreytta dagskrá nú í sumar. Þjóðháttadagar eru fastir liðir á hverjum miðvikudegi í sumar en að auki stendur minjasafnið fyrir fleiri viðburðum, ýmist á eigin ve...
Lesa

Undirbúningur Ormsteitis í fullum gangi

Undirbúningur Ormsteitis - Héraðshátíðar á Fljótsdalshéraði er nú í fullum gangi  og er mótun dagskrár á lokastigi.  Rauði þráðurinn í hátíðahöldunum að þessu sinni er 60 ára afmæli þéttbýlis við Fljótið.
Lesa