Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands á Egilsstöðum

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum 17.-19. ágúst. Gestgjafi fundarins er Skógræktarfélag Austurlands. Á aðalfundinn mæta fulltrúar skógræktarfélaganna eða rúmlega 200 manns.

Skógræktarfélögin mynda ein fjölmennustu frjálsu félagasamtök á Íslandi, með um áttaþúsundir félagsmanna. Hér má sjá dagskrá aðalfundarins.