Bæjarstjórnarfundur í beinni í dag

Í dag kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til hægri á forsíðunni, eða hér.

Athugið að fundurinn er merktur sem Bæjarstjórnarfundur nr 60 á útsendingarsíðunni, þó svo um 61. fund sé að ræða.

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. 75. fundur bæjarráðs, 27. júní 2007.

2. 76. fundur bæjarráðs, 4. júlí 2007.

3. 77. fundur bæjarráðs, 11. júlí 2007.

4. 78. fundur bæjarráðs, 25. júlí 2007.

5. 79. fundur bæjarráðs, 8. ágúst 2007.

6. 77. fundur skipulags- og byggingarnefndar, 6. ágúst 2007.

7. 75. fundur fræðslunefndar, 7. ágúst 2007.

8. 59. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 9. ágúst 2007.

9. 41. fundur menningarnefndar, 8. ágúst 2007.

10. Tilnefning fulltrúa í stjórn Sláturhússins ehf

11. Byggðamál