06.12.2007
kl. 13:46
Administrator
Á fundi bæjarstjórnar 5. desember síðast liiðinn var samþykkt eftirfarandi tilhögun á næstu fundum bæjarstjórnar og bæjarráðs.
Lesa
06.12.2007
kl. 13:42
Administrator
Í dag, 5. desember, kl. 17.00 verður haldinn 68. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér ti...
Lesa
06.12.2007
kl. 13:31
Administrator
Leikskólar Fljótsdalshéraðs hafa undirritað samkomulag við Brunavarnir á Austurlandi um eldvarnir og fræðslu. Samkomulagið felur í sér að leikskólarnir og slökkviliðið taka höndum saman um að auka öryggi barna og starfsmanna ...
Lesa
30.11.2007
kl. 10:35
Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því að Bókasafn Héraðsbúa hóf starfsemi sína. Í tilefni þessara tímamóta býður safnið öllum notendum sínum, vinum og velunnurum í afmæliskaffi í dag, föstudaginn 30. nóvember, á opnu...
Lesa
28.11.2007
kl. 00:00
Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs hafa tekið eftir hefur verið unnið að því að koma fyrir lýsingu í Selskóginum, frá göngustígnum sem liggur frá Eiðavegi og upp í Selskóg. Lýsingin nær nú þegar langleiðina að Vémörk en s...
Lesa
27.11.2007
kl. 08:36
Tengslanet austfirskra kvenna kynnir fyrirtækjaheimsókn í Héraðsprent og Hótel Hérað á Egilsstöðum á morgun, 28. nóvember kl. 18:00. En þá munu þær Gunnhildur Ingvarsdóttir, Ingunn Þráinsdóttir og Auður Anna Ingólfsdóttir t...
Lesa
22.11.2007
kl. 11:06
Hljómsveitin Bloodgroup, sem að meginhluta er frá Egilsstöðum, stendur í stórræðum þessar vikurnar. Hún hefur haldið tónleika víða um heim, gaf út sína fyrstu plötu fyrir nokkrum dögum sem vakið hefur mikla athygli og hefur ger...
Lesa
20.11.2007
kl. 09:24
Hafin er vinna við gerð göngustígs sem tengja á Suðursvæðið, nýja hverfið innan við mjólkurstöðina á Egilsstöðum, við eldri hverfi bæjarins. Göngustígurinn liggur frá Hömrum, ofan við svæði Barra og Sláturhúsið og ten...
Lesa
14.11.2007
kl. 16:30
Í kvöld, 14. nóvember kl. 21.00, verður haldinn hugstormunarfundur um framtíð vegaHússins, í Sláturhúsinu. Sigmar Vilhjálmsson mun stýra umræðum þar sem áhersla er lögð á framtíðarsýn ungs fólks gagnvart þessu menningarhús...
Lesa
13.11.2007
kl. 11:41
Rafmagns- og símasambandslaust er við Brúarásskóla í dag, þriðjudaginn 13. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá Rarik má reikna með að svo verði til kl. 17.00. Hægt er að ná sambandi við skólastjóra Brúarásskóla í síma 893...
Lesa