Dagar myrkurs á Fljótsdalshéraði

Dagar myrkurs hefjast á morgun, 7. nóvember. Margt verður á dagskrá þessara daga á Fljótsdalshéraði. Má þar nefna rokktónleika í vegaHúsinu, ljósastund við Gálgaklett, drungalega stemningu í sundlauginni, ljósmyndasýningu í Safnahúsinu og myndlistarsýningu Írisar Lindar.

Dagskrá Daga myrkurs á Fljótsdalshéraði. Hátíðin fer hins vegar fram í flestum sveitarfélögum á Austurlandi.

 

Dags. Dagur Viðburður Staðsetning Tími
7.nóv Miðvikudagur Rokktónleikar Sláturhúsinu 20:00-22:00

 

 

 

8.nóv
Fimmtudagur Mömmur og pabbar með ljósunum sínum RKÍ húsinu (samstarfsverkefni RKÍ, Fljótsdalshéraðs – vegaHússins) 10:00 – 12:00

 

 

8.nóv
Fimmtudagur Ljósastund við Gálgaklett Gálgaklettur 17:30:00-18:00

 

9.nóv
Föstudagur Draugasund Sundlaug 18:30-19:30

 

11.nóv
Sunnudagur Ljósmyndasýning Safnahús 16:00

 

 

12.nóv
Mánudagur Myndlistasýning:  Íris Lind Sævarsdóttir Sláturhúsinu 20:00-21:30

We want to remind you of our ´days of the darkness´ program:  

Date  Weekday Project Venue Time
7th of Nov. Wednesday Rock concert 16-25 years old Slaugtherhouse, culture house 20:00-22:00

 

8th of Nov.
Thursday Mummy´s morning Red cross house, Egilsstadir 10:00- 12:00

 

8th of Nov.
Thursday Candlelight at Galgaklettur Gálgaklettur 17:30:00-18:00

 

9th of Nov.
Friday Swimming with ghosts Egilsstadir swimmingpool 18:30-19:30

 

11th of Nov.
Sunday Photographs from old times Egilsstadir Museum 16:00

 

12th of Nov.
Monday Íris Lind Sævarsdóttir opens her exhibition Slaughterhouse 20:00-21:30