Áramótabrennan kl. 16.30

Eins og undan farin ár verður áramótabrenna á nesinu norðan við gamla Blómabæ á Egilsstöðum, á gamlársdag. Eldur verður borinn að brennunni kl. 16.30, sem er fyrr en venjulega. Stuttu síðar fer fram flugeldasýning í umsjón Björgunarsveitarinnar Héraðs.