Fréttir

Lokað fyrir heitt vatn 17. ágúst. Sundlaug lokuð

Mánudaginn 17. ágúst nk. verður lokað fyrir heita vatnið á öllu veitusvæði hitaveitunnar, nema í Fellabæ, frá kl. 13.00 og fram á kvöld. Ástæða lokunarinnar er tengivinna á stofnlögn hitaveitunnar við Gálgaklett, á Egilsst...
Lesa

Skreytingardagur í dag

Í dag, fimmtudag, er hinn formlegi skreytingadagur hverfanna vegna Ormsteitis. Íbúar hverfanna sex, gulir, bláir, appelsínugulir, bleikir, fjólubláir og grænir/rauðir, eru hvattir til að sameinast um að gera hverfin sín fín og skrau...
Lesa

Ratleikur í Selskógi

Búið er að setja upp ratleik í Selskógi sem hentar vel fyrir alla sem vilja gera sér glaðan dag og eiga skemmtilega útiveru í skóginum. Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin ...
Lesa

Félagasamtök á Héraði takið eftir:

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs áætlar að halda kynningu á því öfluga starfi sem félagasamtök og klúbbar standa fyrir í sveitarfélaginu. Kynningin fer fram fram í Kornskálanum (Bragganum) eftir Hverfahátíðina á Ormsteiti...
Lesa

Sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs

Vegna sumarleyfa starfsfólks verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar frá og með mánudeginum 27. júlí og til og með föstudagsins 7. ágúst. Svarað verður í síma á hefðbundnum opnunartíma bæjarskrifstofunnar þessar tv...
Lesa