Búið er að setja upp ratleik í Selskógi sem hentar vel fyrir alla sem vilja gera sér glaðan dag og eiga skemmtilega útiveru í skóginum.
Í leiknum eru níu stöðvar og á hverri þeirra er vísbending og einn bókstafur. Vísbendingin leiðir menn að næstu stöð. Bókstafina má skrifa á launablað sem hægt er fá í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum eða í Egilsstaðastofu.
Þegar leikurinn er búinn og öllum bókstöfunum hefur verið safnað saman þá þarf að raða þeim þannig að þeir myndi orð. Lausnablaðinu má síðan skila inn til Egilsstaðastofu. Dregið verður úr innsendum lausnum í lok sumars.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.