Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, miðvikudaginn 16. september, kl. 17.00 verður haldinn 103. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu serm heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.