Fréttir

Fundur um ferðamál

Í dag, miðvikudaginn 9. september,  kl. 12 – 13 verður haldinn súpufundur um ferðamál og ferðaþjónustu, á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, á Hótel Héraði. Fluttar verða þrjár stuttar framsögur en síðan er gert r...
Lesa

Flugslysaæfing, vantar þátttakendur

Haldin verður flugslysaæfing, á vegum Flugstoða, á Egilsstaðaflugvelli laugardaginn 12. september. Æfingin verður umfangsmikil og krefst mikils mannafla. Því er leitað eftir sjálfboðaliðum til að leika sjúklinga, aðstandendur sjú...
Lesa

Mömmumorgnar að byrja aftur

Nú eru mömmumorgnarnir að hefjast á ný eftir sumarfrí. Morgnarnir  hafa notið mikilla vinsælda undanfarna vetur en á fimmtudagsmorgnum hafa nýbakaðar og tilvonandi mæður  getað hist í Sláturhúsinu og rætt saman um heima og geim...
Lesa