Fyrir liggja upplýsingar og umræður um sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 18. apríl næstkomandi.
Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs beinir því til þeirra framboða sem hyggjast bjóða fram í sveitarstórnarkosningum fyrir nýtt sveitarfélag að hafa samráð við ungt fólk í öllum byggðakjörnum og minnir á að skoðanir ungmenna undir kosningaaldri skipta líka máli.
Ungmennaráð leggur til að fulltrúar ráðsins sæki ráðstefnuna.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.