Vetrarþjónusta - mokstur, hálkuvarnir o.fl.

Málsnúmer 202001139

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 86. fundur - 06.02.2020

Umræða um vetrarþjónustu í þétt- og dreifbýli.

Ungmennaráð óskar eftir upplýsingum um vetrarþjónustu á Fljótsdalshéraði, m.a. forgangsröðun og þjónustu við gangandi vegfarendur, og eins hvernig vetrarþjónusta er hugsuð í nýju sveitarfélagi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 127. fundur - 26.02.2020

Ungmennaráð óskar eftir upplýsingum um vetrarþjónustu á Fljótsdalshéraði, m.a. forgangsröðun og þjónustu við gangandi vegfarendur, og eins hvernig vetrarþjónusta er hugsuð í nýju sveitarfélagi.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar erindið. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á vetraraþjónustu vorið 2020 og mun það verða í höndum nýs sameiginlegs sveitafélags að finna þjónustunni farveg komandi ára.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 87. fundur - 05.03.2020

Undir þessum lið mætti Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, og svaraði spurningum ungmennaráðsmeðlima.

Þakkar ungmennaráð Gunnlaugi Rúnari kærlega fyrir komuna og greinargóð svör.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.