Fréttir

Dagur tónlistarskólanna og foreldravika

Í tilefni af degi tónlistarskólanna, laugardaginn 24. febrúar, hefur tónlistarskólinn á Egilsstöðum boðið leikskólabörnum í heimsókn á morgunn, fimmtudaginn 22. febrúar.
Lesa

Íbúafundir í dreifbýli

Fimmtudaginn 22. febrúar stendur dreifbýlis- og hálendisnefnd Fljótsdalshéraðs fyrir  íbúafundi í Barnaskólanum Eiðum. Fundurinn hefst kl. 20.00.
Lesa

Óperutónleikar í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 16. febrúar kl. 20.00, stendur Tónlistarskólinn á Egilsstöðum fyrir tónleikum í Egilsstaðakirkju þar sem áhersla verður lögð á óperutónlist.
Lesa

Tónleikar í Sláturhúsinu í kvöld

Hjómsveitirnar Nevolution og Canora ásamt Elysium leika á tónleikum sem haldnir verða fimmtudagskvöldið 15. febrúar, í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Lesa

Skíðagöngubraut á Fjarðarheiði

Skíðagöngubraut hefur verið lögð á Fjarðarheiði. Brautin er norðan Seyðisfjarðarvegar, miðja vegu milli Miðhúsaárbrúar og afleggjara að Gagnheiði, þegar ekið er frá Egilsstöðum.
Lesa

Fundað um verð hreindýraveiðileyfa

Umhverfisráðuneytið telur ekki ástæðu til að hækka verð á hreindýarviðileyfum samkvæmt vísitölu.
Lesa

Viðræður um sameiningu við Djúpavogshrepp

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær var samþykkt að hefja viðræður við Djúpavogshrepp og ríkisvaldið um sameiningu sveitarfélaganna.
Lesa

Nýfluttum boðið upp á fræðslu um afþreyingu og fleira

Á laugardaginn kemur, 10. febrúar, hefst fræðsla og kynning í vegaHúsinu á Egilsstöðum fyrir fólk sem nýflutt er til Austurlands.
Lesa

Mikil þátttaka í 700IS

Undanfarna daga hafa verk alls staðar að úr heiminum verið að berast til Egilsstaða, vegna alþjóðlegu tilrauna kvikmynda- og vídeó hátíðarinnar, 700IS Hreindýraland.
Lesa

Fræðslunefnd heimsækir skólastofnanir

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs heimsækir um þessar mundir allar þær stofnanir sem undir starfsemi nefndarinnar falla, en það eru grunnskólar, leikskólar og tónlistarskólar sveitarfélagsins.
Lesa