Fréttir

Master-class fyrir söngnemendur

Dóra Reyndal söngkennari, heldur “master-class” fyrir söngnemendur og söngvara í tónlistarskólanum á Egilsstöðum, laugardaginn 3. febrúar.
Lesa

Þorrablót Tjarnarlands

Þorri var blótaður í leikskólanum Tjarnarlandi í dag, föstudaginn 26. janúar.
Lesa

Borgarafundur um rýmingaráætlun

Staða vinnu við rýmingaráætlun vegna hugsanlegs stíflurofs Hálslóns verður kynnt á fundi sem haldinn verður að Brúarási, fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00.
Lesa

Stígamót á Austurlandi

Fimmtudaginn 25. janúar verður haldinn kynningarfundur um tilraunaverkefni Stígamóta, félagsþjónustu Fljótdalshéraðs og félagsþjónustu Fjarðabyggðar.
Lesa

Kynningarfundur um Vistvernd í verki

Nú gefst íbúum Fljótsdalshéraðs tækifæri til að taka þátt í verkefninu Vistvernd í verki, eins og undanfarin ár.
Lesa

Hægt að lækka sorphirðugjaldið

Íbúar Fljótsdalshéraðs geta sótt um hálfa sorphirðu fram til 30. janúar næstkomandi.
Lesa

Grunnskólanemar fá frítt í sund

Ákveðið hefur verið að grunnskólanemar á Fljótsdalshéraði fái áfram frítt í sund í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstö...
Lesa

Íþróttamenn ársins hjá Hetti

Blakmaðurinn Seinar Logi Sigurþórsson var útnefndur íþróttamaður Hattar árið 2006 og fékk hann viðurkenningu sína afhenta í Tjarnargarðinum á þret...
Lesa

Mannabreytingar í nefndum

Talsverðar breytingar urðu á skipan í nefndir og ráð Fljótsdalshéraðs á síðasta bæjarstjórnarfundi.
Lesa

Reglur um sí-og endurmenntun samþykktar

Á fundi bæjarstjórnar þann 3. janúar sl. voru samþykktar reglur Fljótsdalshéraðs um sí- og endurmenntun.
Lesa