Fréttir

Félags og skólaþjónusta N-Þing í heimsókn

 Dagana 15. - 16. mars  voru tólf starfsmenn félags- og skólaþjónustu Þingeyinga á ferð um Austurland. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast skipulagi og starfsemi sömu þjónustueininga hér á svæðinu.
Lesa

Tónlistarveisla á Eiðum

Föstudaginn 16. mars hefst vegleg tónlistarveisla á Eiðum. Veislan stendur frá föstudaginum til sunnudagsins 18. mars.  Á tónleikum verða flutt verk eftir Vivaldi, Béla Bartók og Hildigunni Rúnarsdóttur. 
Lesa

Styrkjum úthlutað úr Fjárafli

Á fundi Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs sem hefur það sérstaka hlutverk að styðja við atvinnustarfsemi og búsetu í dreifbýli Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var þann 8. mars síðast liðinn, var ákveðið úthluta tveim...
Lesa

Hádegisfundi frestað

Vegna veikinda er hádegisfundi sem vera átti að Hótel Héraði á morgun, miðvikudaginn 14. mars, frestað um óákveðinn tíma. Næsti hádegisfundur atvinnumálanefndar verður því miðvikudaginn 21. mars eins og auglýst hefur verið.
Lesa

Hádegisfundir á miðvikudögum

Fyrsti hádegisfundur atvinnumálanefndar á þessu ári verður haldinn miðvikudaginn 14. mars og fjallar um nýsköpun og atvinnuþróun. Það er Ívar Jónsson, sem vinnur að undirbúningi þekkingarseturs á Egilsstöðum, sem hefur framsö...
Lesa

Vinningshafar Vistverndar í verki

Í dag, þriðjudaginn 6. mars kl. 17:00 mun umhverfisfulltrúi Fljótsdalshéraðs afhenda vinningshöfum getraunar “Vistverndar í verki” verðlaun.
Lesa

Mikil þátttaka í 700IS

Undirbúningur fyrir Kvikmynda- og vídeóhátíðina 700IS Hreindýraland er nú í fullum gangi.  Sérstakur undirbúningshópur ásamt stjórnanda hátíðarinnar, Kristínu Scheving, hefur að undanförnu unnið að því að flokka og meta
Lesa

Skólahreysti í Íþróttamiðstöðinni

“Skólahreysti”, hreystikeppni grunnskólanna í landinu verður haldin í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöum fimmtudaginn 1. mars og hefst kl. 16:00. Skráðir eru 10 skólar af Austurlandi í keppnina svo hún verður án efa góð og ske...
Lesa

Margir flytja til sveitarfélagsins

Á Fljótsdalshéraði voru aðfluttir umfram brottflutta alls 614 manns á árinu 2006.  Þar vegur þyngst að aðfluttir umfram brottflutta, frá öðrum löndum voru 447 manns, en aðfluttir umfram brottflutta innan lands voru 167. 
Lesa

Rafhlöðum á að skila til úrvinnslu

Fljótsdalshérað er þátttakandi í samstilltu kynningarátaki, sem Úrvinnslusjóður hefur hrint af stað,  vegna söfnunar á ónýtum rafhlöðum til úrvinnslu.
Lesa