04.04.2007
kl. 13:11
Í dag kl. 17.00 verður haldinn 54. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Eins og undanfarið verður fundurinn í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér...
Lesa
04.04.2007
kl. 09:27
Í gær hófust framkvæmdir við stækkun leikskólans Skógarlands. Byggðar verða tvær deildir sem rúma um 50 nemendur. Í dag eru nemendur skólans tæplega 90 talsins og er því um verulega aukningu að ræða.
Lesa
03.04.2007
kl. 14:37
Vegna tafa á forritun og frágangi álagningarkerfis í landskrá Fasteignamats ríkisins, hefur ekki verið unnt að keyra álagningarkeyrslu með breytingum og prenta út greiðsluseðla fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði fyrir apríl má...
Lesa
03.04.2007
kl. 10:30
Í gær voru undirritaðir samningar um þrjú verkefni við ráðgjafafyrirtækið Alta. Hér er um að ræða gerð aðalskipulags, mótun stefnu í atvinnumálum og mótun umhverfisstefnu ...
Lesa
02.04.2007
kl. 12:18
Vídeó og kvikmyndahátíðinni 700IS HREINDÝRALAND, lauk um síðustu helgi, en hátíðin var sett laugardaginn 24. mars, í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Á hátíðinni í ár voru sýnd 85 verk, valin úr þeim 500 sem send voru inn fr...
Lesa
30.03.2007
kl. 13:51
Í gær þann 29. mars 2007 varð Árný Þórðardóttir í Máseli 100 ára gömul. Bæjarstjórinn, Eiríkur Björn Björgvinsson, ásamt Katrínu Ásgeirsdóttur og Karen Erlu Erlingsdóttur litu í heimsókn til hennar um miðjan dag í gær ...
Lesa
30.03.2007
kl. 10:30
Nýverið lauk úrvinnslu Rannsóknar og greiningar á rannsókn sem unnin var meðal allra nemenda í 8. 10. bekk í Fljótsdalshéraði árið 2006. Niðurstöðurnar benda til að almennt verði fátt annað en gott sagt um hagi og líðan
Lesa
27.03.2007
kl. 09:27
Á morgun, miðvikudaginn 28. mars, flytur Bjarni Reynarsson hjá Land-ráði erindi um landshlutamiðstöðina Egilsstaði/Fellabæ. En Bjarni hefur undanfarin ár gert kannanir á stöðu nokkurra staða á landinu sem þjónustukjarna fyrir sv
Lesa
23.03.2007
kl. 13:00
Allt of víða er rusl á víð og dreif í kringum fyrirtæki og atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu, segir í bókun ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs sem bæjarstjórn tók undir á fundi sínum þann 21. mars.
Lesa
22.03.2007
kl. 14:41
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2006 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í gær. Þar kemur fram að sveitarfélagið var rekið með 246 milljón króna rekstrarafgangi á árinu 2006
Lesa