Fréttir

Starfsári grunnskólanna að ljúka

Skólaslitum er nú lokið í öllum skólum sveitarfélagsins og nemendur hafa tekið til við leik eða störf á öðrum vettvangi þar til skólarnir kalla aftur í lok sumars.
Lesa

Áfram frítt í strætó

Sumaráætlun almenningssamganga á Fljótsdalshéraði tók gildi frá og með 1. júní 2007. Í júní, júlí og ágúst verða farnar níu ferðir á dag milli Egilsstaða og Fellabæjar. Fyrsta ferð frá Fellabæ hefst kl. 7.35 en síðustu...
Lesa

Græn sérstaða er auðlind

Um tuttugu manns mættu á kaffihúsafund um umhverfismál sem haldinn var þriðjudaginn 5. júní.  Fyrir fundinum stóð starfshópur um Staðardagskrá 21 fyrir Fljótsdalshérað og var tilgangur hans að fá fram ábendingar og hugmyndir um...
Lesa

Veðurspá fyrir Fljótsdalshérað

 Á heimasíðu Fljótsdalshéraðs má nú skoða veðurspá sem sérstaklega á við sveitarfélagið. Um er að ræða veðurspá sem gerð er fyrir Egilsstaðaflugvöll sem nær til næstu fimm daga. Auk þess má á forsíðu heimsíðunna...
Lesa

Rýmingaræfing á áhrifasvæði Jökulsár á Dal

Rýmingaræfing verður haldin á morgun, laugardaginn 9. júní, á áhrifasvæði Jökulsár á Dal, en hún er lokahnykkurinn á gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði Hálslóns. 
Lesa

Aðgerðaáætlun um hreyfingu og gott mataræði

Eins og víða hefur komið fram tekur Fljótsdalshérað virkan þátt í verkefninu “Allt hefur áhrif – einkum við sjálf” sem hefur það markmið að bæta lífshætti barna og fjölskyldna þeirra með áherslu á hreyfingu og góða næ...
Lesa

Sumarfjör á Héraði

Fyrir stuttu var bæklingi dreift í öll hús á Fljótsdalshéraði með upplýsingum um mikinn fjölda námskeiða og afþreyingarstarfsemi fyrir börn og unglinga. Fjölbreytileiki einkennir framboðið en meðal þess sem er í boði má nefn...
Lesa

Fjárafl auglýsir eftir umsóknum

Fjárafl, atvinnu- og þróunarsjóður Fljótsdalshéraðs, hefur auglýst eftir umsóknum til stuðnings við verkefni sem efla byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Það verður því í þriðja sinn í haust sem úthlutað verður úr sjó...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag kl. 17.00 verður haldinn 58. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Eins og undanfarið verður fundurinn í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér...
Lesa

Leikfélag Fljótsdalshéraðs í Þjóðleikhúsinu

Næstkomandi fimmtudag og föstudag verður Leikfélag Fljótsdalshéraðs gestkomandi í Þjóðleikhúsinu. Þar mun LF sýna leikritið Listin að lifa, eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur en það var skrifað í tilefni af fertugsafmæli ...
Lesa