Fréttir

Fljótsdalshérað greiðir niður frítstundastarf barna

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum 5. september 2007 reglur um niðurgreiðslu þátttökugjalda barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi.
Lesa

Námskeið fyrir starfsfólk

Nú liggja fyrir á heimasíðu Fljótsdalshéraðs upplýsingar um þau námskeið sem í boði verða fyrir starfsmenn sveitarfélagsins á haustönn 2007 og haldin eru í samvinnu við Þekkingarnet Austurlands.
Lesa

Foreldravika í tónlistarskólanum á Egilsstöðum

Starf í tónlistarskólum Fljótsdalshéraðs er komið á fullt skrið. Þannig er foreldravika haldin í Tónlistarskóla Austur-Héraðs, vikuna 24.-28. september. Þessa daga eru foreldrar hvattir eindregið til að mæta með börnum sínum ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 19. september, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til h
Lesa

Mikil stemning á fundi um framtíðina

Það var mikil einbeiting og virkni á vinnufundi ráða, nefnda og deildastjóra Fljótsdalshéraðs sem haldinn var í síðustu viku.  Á fundinum voru til umfjöllunar ýmsar  grundvallarspurningar um framtíð Fljótsdalshéraðs, sem mark...
Lesa

Grunnskólarnir fá heimasíður

Í gær, 6. september, voru heimasíður grunnskólanna fjögurra á Fljótsdalshéraði opnaðar við hátíðlega athöfn. Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri, opnaði síðurnar með aðstoð nemenda allra skólanna.
Lesa

Niðurgreiðslur hækka um 86 %

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu fræðslunefndar um að fjárframlag sveitarfélagsins vegna gæslu barna hjá dagforeldrum verði hækkað úr kr. 20.800 í kr. 38.700 fyrir fulla vistun barns eða um 86 %.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 5. september, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til h
Lesa

Samkomulag um launagreiðslur slökkviliðsmanna

Í dag, 30. ágúst kl. 13.00, var undirritað samkomulag milli Brunavarna á Austurlandi og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna um launagreiðslur til slökkviliðsmanna á svæði Brunavarna á Austurlandi. Með samkomulaginu d...
Lesa

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar verður haldin á morgun, fimmtudaginn 30. ágúst kl. 18, í  fjölnýtihúsinu í Fellabæ. Uppskeruhátíð yngri flokkanna er árlegur viðburður í lok sumars þegar formlegum æfingum...
Lesa