Fréttir

Margt um að vera á Ormsteiti um helgina

Ormsteiti lýkur um helgina.  Ýmsir viðburðir eru í boði frá og með deginum í dag. En föstudagurinn er sérstaklega helgaður eldri borgurum. Til dæmis er hægt að nálgast handverk og harmónikkuleik í tjaldinu í miðbæ Egilsstaða...
Lesa

Sumarhátíð UÍA um helgina

Sumarhátíð UÍA verður haldin dagana 24. – 26. ágúst á Egilsstöðum. Keppt verður í sundi, golfi fyrir 16 ára og yngri, frjálsum íþróttum og knattspyrnu fyrir 6. flokk. Mótið er haldið á sama tíma og Ormsteiti fer fram og þv
Lesa

Margmenni á afmæli Hádegishöfða

Í gær var haldið upp á 20 ára afmæli leikskólans Hádegishöfða. Tókst hátíðin með ágætum þrátt fyrir smá gróðraskúr. Áætlað er að um 200 manns hafi mætt á svæðið.
Lesa

Hádegishöfði 20 ára og leikskólarnir fá heimasíður

Í dag, þriðjudaginn 21. ágúst verður haldið upp á 20 ára afmæli leikskólans Hádegishöfða í Fellabæ. Um leið og haldið verður upp á afmælið verða heimasíður allra leikskólanna á Fljótsdalshéraði formlega teknar í notk...
Lesa

Grunnskólastarf að hefjast

Nú styttist óðum í að skólastarf hefjist á ný í grunnskólum sveitarfélagsins. Lögð hefur verið áhersla á að skólarnir haldi í þær hefðir sem hafa skapast á hverjum stað og því er upphaf skólastarfs með mismunandi hæt...
Lesa

Ormsteiti fer vel af stað

Fyrri helgi Ormsteitis er nú liðin og heppnaðist mjög vel. Veðurguðirnir voru Héraðsbúum og gestum þeirra frekar hliðhollir þessa dagana. Hverfahátíðin er búin að vinna sér ákveðinn sess hjá heimamönnum og var vel sótt að v...
Lesa

Ormsteitið hefst í dag

Í dag, föstudaginn 17. ágúst, hefst Ormsteiti Héraðshátíð með vanabundinni Hverfahátíð og Hverfaleikum.  Íbúar sinna hverfa koma saman og borða og skemmta sér og þramma síðan í skrúðgöngum á Vilhjálmsvöll þar sem hát
Lesa

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands á Egilsstöðum

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum 17.-19. ágúst. Gestgjafi fundarins er Skógræktarfélag Austurlands. Á aðalfundinn mæta fulltrúar skógræktarfélaganna eða rúmlega 200 manns.
Lesa

Bæjarstjórn ályktar um byggðamál

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, 15. ágúst, var samþykkt ályktun um byggðamál. Ályktunin kemur fram vegna þeirrar umræðu sem á sér stað um byggðamál og hugsanlegar aðgerðir ríkisvaldsins vegna niðurskurðar ...
Lesa

Bæjarstjórnarfundur í beinni í dag

Í dag kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til hægri á forsíð...
Lesa