05.07.2007
kl. 16:41
Í dag var annars vegar undirritaður vátryggingasamningur milli Fljótsdalshéraðs og Sjóvá og hins vegar samstarfssamningur um forvarnir á milli Fljótsdalshéraðs og Sjóvá Forvarnahúss. Samningarnir eru gerðir í kjölfar útboðs þa...
Lesa
05.07.2007
kl. 12:14
Í dag, fimmtudaginn 5. júlí, kl. 17.00, opnar Hólmfríður Ófeigsdóttir sýningu í Gallerí Bláskjá á Egilsstöðum. Hólmfríður sýnir prjónuð vesti, sjöl og handstúkur úr hreindýraleðri sem hún hefur hannað sjálf. Hér er e...
Lesa
05.07.2007
kl. 01:00
Dagana 3.-7. júlí munu 90 norrænir myndlistarkennarar í grunn- og framhaldsskólum verða á námskeiði sem haldið er á Eiðum. Þema námskeiðsins er tengsl myndlistar og náttúru.
Lesa
04.07.2007
kl. 12:15
Voyager, sjö manna hópur mastersnema frá Winchester School of Art í Englandi stendur fyrir námskeiði og myndlistarsýningu á Egilsstöðum og Borgarfirði eystra í næstu viku. Meðal sjömenninganna er Íris Lind Sævarsdóttir frá Egils...
Lesa
02.07.2007
kl. 15:47
Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum býður að venju upp á fjölbreytta dagskrá nú í sumar. Þjóðháttadagar eru fastir liðir á hverjum miðvikudegi í sumar en að auki stendur minjasafnið fyrir fleiri viðburðum, ýmist á eigin ve...
Lesa
29.06.2007
kl. 10:39
Undirbúningur Ormsteitis - Héraðshátíðar á Fljótsdalshéraði er nú í fullum gangi og er mótun dagskrár á lokastigi. Rauði þráðurinn í hátíðahöldunum að þessu sinni er 60 ára afmæli þéttbýlis við Fljótið.
Lesa
28.06.2007
kl. 13:57
Fyrirhugað er að hleypa vatni úr Hálslóni 3. júlí n.k., klukkan 10.00. Þetta er gert vegna þess að Hálslón fyllist fyrr en æskilegt þykir og því gert í öryggisskyni til að halda fyllingarhraðanum niðri.
Lesa
28.06.2007
kl. 09:32
Í fyrradag, 26. júní, var undirritaður samningur milli Jasshátíðar Egilsstaða á Austurlandi og Alcoa Fjarðaáls um stuðning þess síðarnefnda við jasshátíðina. Samningurinn er til þriggja ára.
Lesa
22.06.2007
kl. 15:59
Nú styttist óðum í tuttugustu Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi. En hátíðin mun fara fram dagana 27. 30. júní. Í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar verður dagsskrá hennar glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Lesa
21.06.2007
kl. 09:10
Á Jónsmessu, sunnudaginn 24. júní, stendur Gallerí Bláskjár og Te og kaffi, í samstarfi við Fljótsdalshérað, fyrir lautarferð í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á milli klukkan 18 og 20.
Lesa