27.04.2007
kl. 10:04
Utankjörfundar atkvæðagreiðsla í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði vegna Alþingiskosninganna laugardaginn 12. maí n.k. fer fram að Lyngási 15, Egilsstöðum (opið frá 9-12 og 13-15).
Lesa
26.04.2007
kl. 17:55
Núna um helgina verður leikritið Power of love (Hið fullkomna deit) sýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Leikritið er eftir Halldóru Malin Pétursdóttur, sem jafnframt er eini leikarinn. Tónlistin er samin, útsett og flutt af Páli I...
Lesa
26.04.2007
kl. 10:35
Í tengslum við gerð nýrrar heimasíðu Fljótsdalshéraðs sem opnuð var sl. haust, var ráðist í að hanna eða endurgera heimasíður fyrir stofnanir sveitarfélagsins.
Lesa
25.04.2007
kl. 09:52
Hafinn er undirbúningur að byggingu menningarhúss og stjórnsýsluhúss í miðbæ Egilsstaða. Stefnt er að því að menningar- og stjórnsýsluhúsið verður undir sama þaki norðan megin við endann á Strikinu gegnt Hótel Héraði.
Lesa
24.04.2007
kl. 16:33
Dagana 2. 22. maí fer fram fyrirtækjakeppnin Hjólað í vinnuna. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegum, hagkvæmum og umhverfisvænum samgöngumáta. Starfsfólk á skrifstofu Fljótsdalshéraðs...
Lesa
18.04.2007
kl. 12:35
Í dag, kl. 17.00 verður haldinn árlegur fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs og ungmennaráðs. Fundurinn er í beinni útsendingu á Netinu og má nálgast hana í gegnum tenginu á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins.
Lesa
17.04.2007
kl. 17:48
Brúarásskóli býður íbúum sveitarfélagsins til sérstaks kynningardags laugardaginn 21. apríl kl 14.00. Nemendur og starfsfólk verða til staðar og kynna aðstöðu og starfsemi skólans.
Lesa
16.04.2007
kl. 15:20
Haldinn verður hádegisfundur miðvikudaginn 18. apríl um helstu niðurstöður verkefnisins Allt hefur áhrif, sem Lýðheilsustöð hefur unnið með Fljótsdalshéraði undanfarna mánuði.
Lesa
13.04.2007
kl. 16:21
Bæjarstjórn Fljótdalshéraðs gerði nýlega samning við Rendita ehf. um kaup á 516 fermetra húsnæði í Miðvangi 6 fyrir félags- og tómstundaaðstöðu fyrir eldra fólk. Áætlanir gera ráð fyrir að húsnæðið verði afhent í feb...
Lesa
05.04.2007
kl. 11:41
Fljótsdalshérað auglýsir eftir byggingaraðilum, fjárfestum og fyrirtækjum sem vilja taka þátt í uppbyggingu hins nýja miðbæjar. Skipulögð eru svæði fyrir íbúabyggð, verslun og þjónustu.
Lesa