05.06.2007
kl. 08:54
Næstu tvo miðvikudaga verða haldnir hádegisfundir um hreyfingu fyrir fjölskylduna og hollan skyndibita. Fundirnir eru skipulagðir í tengslum við þátttöku Fljótsdalshéraðs í verkefninu Allt hefur áhrif, sem stýrt er af Lýðh...
Lesa
04.06.2007
kl. 12:12
Þriðjudaginn 5. júní, verður haldinn fundur um umhverfismál í Fellaskóla. Fundurinn hefst kl. 17.00 og verður með óformlegu kaffihúsasniði og má búast við lifandi og skemmtilegum umræðum. Allir eru velkomnir á fundinn.
Lesa
01.06.2007
kl. 15:01
Í morgun, hófst reglulegt flug Iceland Express milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar. Um fimmtíu farþegar komu með flugvélinni erlendis frá, sem lenti upp úr klukkan átta. En rúmlega eitthundrað manns flugu með henni út.
Lesa
01.06.2007
kl. 10:28
Rúmlega 70 börn voru á biðlista um leikskóla í lok apríl. Þar af voru börn fædd árið 2006 um 40 talsins. Með tilkomu nýrrar deildar við leikskólann Skógarland sem tekin verður í notkun í september n.k. er útlit fyrir að flest...
Lesa
30.05.2007
kl. 16:53
Fyrir stuttu var opnuð á Netinu upplýsinga- og þjónustuveita fyrir almenning með upplýsingum um þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Þar verður hægt að finna hagnýtar upplýsingar og fjölda tilvísana í efni og þjónustu sem finna m...
Lesa
30.05.2007
kl. 09:46
Nýlega hófst vinna við mótun atvinnustefnu fyrir Fljótsdalshérað. Mikilvægt er að hún eigi sér góða fótfestu í hugmyndum og sjónarmiðum þeirra sem stunda atvinnurekstur eða þjónustu í sveitarfélaginu.
Lesa
29.05.2007
kl. 10:56
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var þann 16. maí síðast liðinn, var lögð fram skýrsla með tillögum um uppbyggingu heildstæðrar öldrunarþjónustu í Egilsstaðalæknishéraði.
Lesa
25.05.2007
kl. 16:13
Frá komandi hausti verða allir 5 ára leikskólanemendur í skólahverfi Grunnskólans Egilsstöðum og Eiðum saman í leikskólanum Tjarnarlandi. Elstu nemendur í leikskólanum Skógarlandi flytjast því á Tjarnarland um miðjan ágúst.
Lesa
24.05.2007
kl. 11:43
Í dag eru liðin 60 ár síðan þéttbýli fór að myndast við Lagarfljótið. Þann 24. maí 1947 var ríkisstjórn Íslands falið að gangast fyrir stofnun kauptóns í þáverandi Egilsstaðahreppi.
Lesa
18.05.2007
kl. 10:49
Vinna við gerð aðalskipulags fyrir Fljótsdalshérað hófst nýverið. Þetta verður fyrsta aðalskipulag sveitarfélagsins, eftir að það varð til árið 2004. Lögð er áhersla á að aðalskipulagið verði unnið í samvinnu við íb...
Lesa