Fréttir

Gott berjasumar

Nú nálgast sá tími þegar áhugafólk um berjatínslu ver hluta frítíma síns með berjatínur og fötur. Berjaspretta virðist sérlega góð víða á Fljótsdalshéraði þetta sumarið og má víða finna dökkar þúfur af bæði blábe...
Lesa

Styttist óðum í Ormsteitið

Nú er aðeins vika þar til Ormsteitið verður sett á Vilhjálmsvelli með pompi og prakt. Dagskrá hátíðarinnar er komin í heild sinni inn á vefsíðuna ormsteiti.is og þá verður Ormsteitisblaði dreift í öll hús á Austurlandi í d...
Lesa

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir í Kompunni á Egilsstöðum

Á Egilsstöðum er unnið að því að byggja upp athvarf fyrir fólk með geðraskanir og geðfötlun. Athvarfið hefur hlotið nafnið Kompan í höfuðið á húsnæðinu sem lagt verður undir starfsemina. Við þróun og mótun þjónustunn...
Lesa

Hreindýraland 700IS á ferðalagi erlendis

Hróður vídeó- og kvikmyndahátíðinnar 700IS Hreindýraland vex óðum. En verk frá sýningunni í vor verða sýnd í þremur löndum á næstunni auk þess sem Kristínu Scheving, forstöðumanni hátíðarinnar, hefur verið boðið að h...
Lesa

Garðar og lóðir verðlaunaðar á Ormsteiti

Eins og undanfarin ár verða veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og garða á Ormsteitinu. Í tilefni 60 ára afmælis þéttbýlis við Lagarfljótið verða þó veittar viðurkenningar fyrir fleiri flokka en áður.
Lesa

Bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs

Menningarnefnd Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að tilnefna bæjarlistamann fyrir sveitarfélagið og fylgir þeirri tilnefningu styrkur að upphæð kr. 800.000.
Lesa

Ormsteitið fær eigin heimasíðu

Nú er einn mánuður í að Ormsteiti, 10 daga veisla á Héraði hefjist. Af því tilefni verður á morgun opnuð heimasíða Ormsteitis með veffangið www.ormsteiti.is þar sem verður að finna helstu upplýsingar um þessa fjölbreyttu há...
Lesa

Selskógur fegraður

Nú stendur yfir grisjun meðfram skógarstígum í Selskógi.  Það er fyrirtækið Skógráð ehf sem annast skógarhöggið auk liðsmanna vinnuskólans á Fljótsdalshéraði sem draga bolina að vegi.
Lesa

Vinna við aðalskipulagið á fullu

Nú í sumar heldur vinnan við gerð aðalskipulags Fljótsdalshéraðs áfram og snýst að mestu um upplýsingaöflun og fyrstu tillögur að stefnumótun, þar sem byggt er m.a. á samþykktri Stefnu Fljótsdalshéraðs.
Lesa

Byggt við leikskólann Hádegishöfða

Bæjarstjórn samþykkti á  fundi sínum þann 6. júní sl. tillögu fræðslunefndar um viðbyggingu við leikskólann Hádegishöfða í Fellabæ. Í tillögu nefndarinnar er gert ráð fyrir að byggja tvær deildir við skólann.
Lesa