28.11.2007
kl. 00:00
Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs hafa tekið eftir hefur verið unnið að því að koma fyrir lýsingu í Selskóginum, frá göngustígnum sem liggur frá Eiðavegi og upp í Selskóg. Lýsingin nær nú þegar langleiðina að Vémörk en s...
Lesa
27.11.2007
kl. 08:36
Tengslanet austfirskra kvenna kynnir fyrirtækjaheimsókn í Héraðsprent og Hótel Hérað á Egilsstöðum á morgun, 28. nóvember kl. 18:00. En þá munu þær Gunnhildur Ingvarsdóttir, Ingunn Þráinsdóttir og Auður Anna Ingólfsdóttir t...
Lesa
22.11.2007
kl. 11:06
Hljómsveitin Bloodgroup, sem að meginhluta er frá Egilsstöðum, stendur í stórræðum þessar vikurnar. Hún hefur haldið tónleika víða um heim, gaf út sína fyrstu plötu fyrir nokkrum dögum sem vakið hefur mikla athygli og hefur ger...
Lesa
20.11.2007
kl. 09:24
Hafin er vinna við gerð göngustígs sem tengja á Suðursvæðið, nýja hverfið innan við mjólkurstöðina á Egilsstöðum, við eldri hverfi bæjarins. Göngustígurinn liggur frá Hömrum, ofan við svæði Barra og Sláturhúsið og ten...
Lesa
14.11.2007
kl. 16:30
Í kvöld, 14. nóvember kl. 21.00, verður haldinn hugstormunarfundur um framtíð vegaHússins, í Sláturhúsinu. Sigmar Vilhjálmsson mun stýra umræðum þar sem áhersla er lögð á framtíðarsýn ungs fólks gagnvart þessu menningarhús...
Lesa
13.11.2007
kl. 11:41
Rafmagns- og símasambandslaust er við Brúarásskóla í dag, þriðjudaginn 13. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá Rarik má reikna með að svo verði til kl. 17.00. Hægt er að ná sambandi við skólastjóra Brúarásskóla í síma 893...
Lesa
12.11.2007
kl. 15:35
Í kvöld, mánudaginn 12. nóvember kl. 20.00, opnar Íris Lind sýningu sína Landslag til sölu eða gefins, í Sláturhúsinu. Verkið er sett saman úr 362 römmum og verður gefið börnum sem fæddust á tímabilinu 28. september 2006...
Lesa
09.11.2007
kl. 08:14
Sigurður Grétarsson, fulltrúi Á-listans í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og framkvæmdastjóri Héraðsverks, lést í Bandaríkjunum í byrjun vikunnar. Á fundi bæjarstjórnar 7. nóvember var Sigurðar minnst af forseta bæjarstjórnar...
Lesa
08.11.2007
kl. 14:14
Á fundi sínum í gær, 7. nóvember, samþykkti bæjarstjórn Stefnu og framtíðarsýn Fljótsdalshéraðs 2007-2027. Stefnan byggir á fjórum stoðum sem eru þekking, þjónusta, velferð og umhverfi.
Lesa
07.11.2007
kl. 11:55
Í dag, 7. nóvember, kl. 17.00 verður haldinn 66. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér t...
Lesa