Fréttir

Menntastefna mótuð

Í dag, fimmtudaginn 10. janúar verður haldinn opinn íbúafundur á Hótel Héraði,  kl. 17-19, en fundurinn markar upphaf vinnu er miðar að mótun heildstæðrar menntastefnu fyrir Fljótsdalshérað.
Lesa

Samningar um menningarmál undirritaðir

Í dag, 9. janúar 2008, var á Egilsstöðum undirritaður samningur um samstarf ríkis og sveitarfélaganna á Austurlandi um menningarmál. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra ...
Lesa

Knattspyrnuvellir teknir í notkun á Fljótsdalshéraði

Föstudaginn 11. janúar 2008 verða sparkvellirnir í Hallormsstað og á Brúarási og Fellavöllur formlega teknir í notkun á Fljótsdalshéraði með athöfn á hverjum stað.
Lesa

Jólatré fjarlægð í dag og á morgun

Í dag og á morgun, dagana 7. og 8. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Fljótsdalshéraðs sjá um að fjarlægja jólatré sem sett hafa verið út við lóðamörk í þéttbýli Egilsstaða og Fellabæjar.
Lesa

Þrettándagleði og íþróttafólk heiðrað

Þrettándagleði Íþróttafélagsins Hattar og Fljótsdalshéraðs fer fram 6. janúar og hefst kl.17 við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Þaðan verður gengin blysför í Tjarnargarðinn og tendrað í bálkesti. Þar verður afreks...
Lesa

Ný áætlun almenningssamgangna

Ný áætlun almenningssamganga á Fljótsdalshéraði tekur gildi frá og með 3. janúar 2008. Nú eru farnar tólf ferðir milli Egilsstaða og Fellabæjar í stað níu áður. Aðrar breytingar er helstar að börn á s.k. Suðursvæði geta ...
Lesa

Áramótabrennan kl. 16.30

Eins og undan farin ár verður áramótabrenna á nesinu norðan við gamla Blómabæ á Egilsstöðum, á gamlársdag. Eldur verður borinn að brennunni kl. 16.30, sem er fyrr en venjulega. Stuttu síðar fer fram flugeldasýning í umsjón Bj
Lesa

Gleðileg jól

Sendum starfsfólki Fljótsdalshéraðs hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf á þessu ári. Jafnframt óskum við íbúum sveitarfélagsins, Austfirðingum og landsmönnum öllum gle
Lesa

Þráinn Jónsson fyrrverandi oddviti kvaddur

Þráinn Jónsson, fyrrverandi oddviti Fellahrepps, lést 11. desember og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju miðvikudaginn 19. desember. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þakkar honum fyrir gifturík störf að sveitarstjórnarmálum.
Lesa

Jólaball og áramótabrenna

Jólaball verður haldið í fjölnotasalnum í Fellabæ föstudaginn 28. desember kl. 17.00-19.00. Þangað eru allir Héraðsbúar og aðrir góðir gestir velkomnir. Þá fer árviss áramótabrenna fram á nesinu norðan við Blómabæ á Egil...
Lesa