18.02.2008
kl. 00:00
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var 13. febrúar s.l., var samþykkt að auglýsa til sölu hlutabréf sveitarfélagsins sem vistuð eru í Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs.
Lesa
07.02.2008
kl. 15:05
Vegna ófærðar og tafa í flugi er aflýst íbúafundi um skipulagsmál og ferðaþjónustu, er vera átti í Brúarási í kvöld, 7. febrúar. Fundurinn verður auglýstur síðar.
Lesa
06.02.2008
kl. 08:06
Í dag, 6. febrúar, kl. 17.00 verður haldinn 71. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér ti...
Lesa
05.02.2008
kl. 18:12
Fimmtudaginn 7. febrúar verður haldinn íbúafundur í tengslum við gerð aðalskipulags Fljótsdalshéraðs, í Brúarási kl. 20.00. Fundurinn er sá fyrsti af fjórum sem haldnir verða á næstunni. Á fundinum á fimmtudaginn verður sjón...
Lesa
04.02.2008
kl. 00:00
Haldinn verður fyrirlestur um tölvufíkn unglinga í fyrirlestarsal Menntaskólans á Egilsstöðum þriðjudaginn 5. febrúar kl. 18.00. Fyrirlesturinn flytur Þorsteinn K. Jóhannsson, sem sjálfur hefur þurft að glíma við alvarlega tölvu...
Lesa
01.02.2008
kl. 11:56
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs býður foreldrum barna sem fæddust árið 2006 og búa í sveitarfélaginu á uppeldisnámskeið. Námskeiðið er foreldrum að kostnaðarlausu. Byggt verður á námskeiðinu Uppeldi sem virkar færni...
Lesa
31.01.2008
kl. 08:30
128. þorrablót í Fellum verður haldið í Fjölnýtihúsinu í Fellabæ, laugardaginn 2. febrúar og opnar húsið kl. 19.01 samkvæmt tímatali Fellamanna, eins og segir í auglýsingu sem undirbúningsnefndin hefur sent út. Í henni kemur e...
Lesa
30.01.2008
kl. 11:17
Fljótsdalshérað hefur auglýst eftir umsóknum um styrki bæði til menningarverkefna og til íþrótta- og frístundaverkefna. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar og 1. mars, eftir því hvort sótt er um á sviði menningar eða íþrótta- ...
Lesa
29.01.2008
kl. 10:59
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 23. janúar var staðfest samþykkt um viðhald ljósabúnaðar á lögbýlum í dreifbýli sveitarfélagsins. Þar kemur m.a. fram að Fljótsdalshérað tekur að sér að viðhalda öllum ljós...
Lesa
28.01.2008
kl. 00:00
Fljótsdalshérað og Höttur rekstrarfélag endurnýjuðu samning um rekstur og viðhald vallarsvæða í eigu Fljótsdalshéraðs í síðustu viku. Samningurinn er framlengdur um tvö ár og í viðbót við þá velli sem voru inn í fyrri sam...
Lesa