Fréttir

Ný ljósmyndasýning á heimasíðu Héraðsskjalasafnsins

Ný ljósmyndasýning er komin á heimasíðu Héraðsskjalasafns Austfirðinga, www.heraust.is . Nefnist sýningin einfaldlega Vorsýning. Samkvæmt venju hefur Arndís Þorvaldsdóttir haft veg og vanda af gerð sýningarinnar. Líkt og jafnan
Lesa

Spáin góð og vænst góðrar þátttöku í hreinsunarátaki

Um helgina, 8. og 9. maí, koma margir íbúar Fljótsdalshéraðs væntanlega til með að taka til hendinni í görðum sínum og næsta nágrenni. Veðurspáin er góð og því vænst góðrar þátttöku við hreinsun og fegrun umhverfisins. ...
Lesa

Matjurtagarðar til leigu

Í sumar leigir Fljótsdalshérað áhugasömum íbúum matjurtagarða. Um er að ræða 25 fm garða og getur hvert heimili fengið að hámarki tvo slíka. Leigan verður kr. 1500 á garð (25fm). Þeir íbúar sem óska eftir garði verða að ...
Lesa

Áhugi eykst á listgreinum og listnámi

Á opnum kynningarfundi sem haldinn var að Hlymsdölum mánudaginn 3. maí kynnti Jón Ingi Sigurbjörnsson kennari í ME samantekt úr könnun um um íþrótta- og frístundahegðun nemenda í 4. - 10. bekk grunnskóla á Fljótsdalshéraði. En...
Lesa

Íbúar hvattir til að fegra og snyrta um helgina

Dagana 8. og 9. maí 2010 verður haldin árleg hreinsun í þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Að þessu sinni býðst íbúum aðstoð við brýn verkefni sem þeir vilja taka að sér í sínu næsta nágrenni. Ef vilji er t.d. til þess að ...
Lesa

Niðurstöður um íþrótta- og frístundaiðkun kynntar

Næstkomandi mánudag  þann 3. maí mun Jón Ingi Sigurbjörnsson kennari í ME kynna helstu niðurstöður úr könnun á íþrótta- og frístundaiðkun nemenda í 4. til 10. bekk á Fljótsdalshéraði.  Könnun þessi var unnin að frumkvæ...
Lesa

Kepptu til úrslita í körfubolta

Strákarnir í 9. flokki Hattar, í körfuknattleik, fóru um síðustu helgi til Reykjavíkur og tóku þátt í úrslitakeppni í Íslandsmótinu, í sínum aldursflokki.  Fjögur lið kepptu til úrslita. Fyrst voru tveir undanúrslitaleikir...
Lesa

Aðhefst ekki frekar en vill þó fylgjast með

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, þann 21. apríl, var tekið fyrir bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga, en nefndin hefur verið með fjármál nokkurra sveitarfélaga til skoðunar eftir mikinn hallarekstu...
Lesa

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs lagður fram

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2009 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 21. apríl 2010. Samkvæmt sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og verð...
Lesa

Fljótsdalshérað opnar íbúagátt

Íbúagátt Fljótsdalshéraðs var opnuð í dag, miðvikudaginn 21. apríl. Með íbúagáttinni gefst íbúum sveitarfélagsins, með rafrænum og persónulegum hætti, kostur á að sækja um þjónustu til sveitarfélagsins, fylgjast með fra...
Lesa