Fréttir

Dagskrá menningarmiðstöðvarinnar komin út

Fyrir stuttu var viðburðabæklingur Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs sendur á öll heimili á Austurlandi, en þetta er í fyrsta skipti sem það er gert. Eins og sést í bæklingnum verður margt spennandi í boði fyrir öll skiln...
Lesa

Úthlutað úr Atvinnumálasjóði - Fjárafli

Á fundi atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, 13. apríl, voru teknar til afgreiðslu umsóknir í Atvinnumálasjóð Fljótsdalshéraðs – Fjárafl, en umsóknarfrestur rann út um miðjan mars. Alls bárust sjóðnum níu umsóknir, en ein ...
Lesa

Fundað um sveitarstjórnar- og landbúnaðarmál ESB

Í hádeginu fimmtudaginn 15. apríl, verður haldinn fundur á Hótel Héraði á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs um kosti og galla Evrópusambandsins og þátttöku Íslands í því. Framsögumenn hafa nýlega verið í kynnisfer
Lesa

Þjóðlög í nýjum búningi

vegaHÚSIÐ og 9.  bekkur Egilsstaðaskóla hafa í vetur haft samstarf þar sem nemendunum er gefinn kostur á að vinna gamalt þjóðlag eftir sínu höfði og taka það upp í framhaldinu. En öndvegis hljóðupptöku- og æfingaraðstaða e...
Lesa

Kuregej og List án landamæra

Leikkonan, söngkonan og myndlistarkonan Kjuregej Alexandra Argunova verður allan aprílmánuð á Egilsstöðum að vinna að stórri sýningu sem opnar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á hátíðinni List án landamæra þann 1. maí. Þar a...
Lesa

Glæsileg sýning á 76 verkum í Sláturhúsinu

Alþjóðlega vídeó- og tilraunakvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland var sett í fimmta sinn um nýliðna helgi í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Veitt voru þrenn verðlaun við setningu hennar: Patrick Bergeron frá Quebec í Kanada hlau...
Lesa

Samningur um rekstur tjaldstæðis undirritaður

Síðastliðinn föstudag, 19. mars, var gengið frá samningum um rekstur  tjaldstæðis á Egilsstöðum, til næstu fjögurra ára. Eins og fram hefur komið var rekstur tjaldstæðisins auglýstur til leigu í desember, í kjölfar þess að ...
Lesa

Lesið sjálfum sér og öðrum til ánægju

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla, fyrir norðursvæði Austurlands, fór að þessu sinni fram í Hallormsstaðaskóla þriðjudaginn 16. mars. Keppendur í lokakeppninni voru alls fjórtán frá sjö skólum á svæ...
Lesa

Nemendur kynna sér kurlkyndistöðina

Í byrjun mars komu 14 nemendur úr Hallormsstaðaskóla ásamt kennurum í heimsókn í kurlkyndistöðina á Hallormsstað. Heimsóknin var liður í umhverfisstefnu skólans, en Hallormstaðaskóli er einn af þeim skólum sem getur flaggað Gr...
Lesa

Góð aðsókn í póstkortasamkeppnina

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stóð nýverið fyrir póstkortasamkeppni þar sem kallað var eftir myndskreytingum, ljósmyndum eða teikningum sem tengdust austfirskri menningu, listum, náttúru eða þjóðsögum. Alls bárust 202 ti...
Lesa